Daninn Sören Hansen kom næstur, einu höggi á eftir. Skotinn Colin Montgomerie og Daninn Thomas Björn deildu þriðja sæti á samtals 4 höggum undir pari og er þetta langbesti árangur þeirra á þessu ári.

Daninn Sören Hansen kom næstur, einu höggi á eftir. Skotinn Colin Montgomerie og Daninn Thomas Björn deildu þriðja sæti á samtals 4 höggum undir pari og er þetta langbesti árangur þeirra á þessu ári.