Ný evrópulög krefjast prófunar á þúsundum efna Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 1. júní 2007 16:16 MYND/Getty Images Ný lög Evrópusambandsins sem krefjast prófunar á þúsundum efna sem fólk notar daglega, tóku gildi í dag. Lögin ná yfir efni sem meðal annars er að finna í bílsætum og andlitskremum. Fyrirtækjum er gert að sanna að vörur þeirra standist lögin. Guenter Verheugen aðstoðarforseti framkvæmdaráðs Evrópusambandsins sagði að lagasetningin væri sú metnaðarfyllsta á sínu sviði í heiminum á blaðamannafundi í dag. Þing Evrópusambandsins og ríkisstjórnir aðildarlandanna samþykktu endanlega útgáfu laganna í desember síðastliðinn eftir áralanga baráttu milli umhverfissinna og ýmissa iðngreina. Lögin kveða á um að um 30 þúsund efni sem framleidd eru, eða innflutt til álfunnar, verði skráð hjá evrópsku Evnastofnuninni í Helsinki. Sum efnanna sem talin eru varhugaverð þurfi prófanir og leyfi. Það gæti leitt til að einhver þeirra yrðu bönnuð. Fyrirtæki hafa 18 mánuði til að safna upplýsingum fyrir forskráningu. Tækni Mest lesið Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ný lög Evrópusambandsins sem krefjast prófunar á þúsundum efna sem fólk notar daglega, tóku gildi í dag. Lögin ná yfir efni sem meðal annars er að finna í bílsætum og andlitskremum. Fyrirtækjum er gert að sanna að vörur þeirra standist lögin. Guenter Verheugen aðstoðarforseti framkvæmdaráðs Evrópusambandsins sagði að lagasetningin væri sú metnaðarfyllsta á sínu sviði í heiminum á blaðamannafundi í dag. Þing Evrópusambandsins og ríkisstjórnir aðildarlandanna samþykktu endanlega útgáfu laganna í desember síðastliðinn eftir áralanga baráttu milli umhverfissinna og ýmissa iðngreina. Lögin kveða á um að um 30 þúsund efni sem framleidd eru, eða innflutt til álfunnar, verði skráð hjá evrópsku Evnastofnuninni í Helsinki. Sum efnanna sem talin eru varhugaverð þurfi prófanir og leyfi. Það gæti leitt til að einhver þeirra yrðu bönnuð. Fyrirtæki hafa 18 mánuði til að safna upplýsingum fyrir forskráningu.
Tækni Mest lesið Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira