Innlent

Nýsir kaupir allar fasteignir

Fasteignir á Bifröst hafa verið seldar Nýsi.
Fasteignir á Bifröst hafa verið seldar Nýsi.

Nýsir hf. hefur keypt allar húseignir Háskólans á Bifröst. Mun háskólinn leigja fasteignirnar og hafa endurkauparétt á fimm ára fresti.



„Þetta er tímamótasamningur,“ segir Ágúst Einarsson rektor Háskólans á Bifröst. Hann segir samninginn bæta erfiða fjárhagsstöðu. „Við munum einbeita okkur að því að reka skólann, kenna og gera allt það sem við kunnum vel á meðan þessi ágæti samstarfsaðili okkar, Nýsir, einbeitir sér að eignarhaldi og rekstri fasteigna, sem hann kann mjög vel.“




Fleiri fréttir

Sjá meira


×