Flugfélög slást um Kínaflugið 18. júlí 2007 03:00 Bandarísk flugfélög eiga þessa dagana í samkeppni um flugleiðis sem úthluta á milli Bandaríkjanna og Kína. Fréttablaðið/AP Nokkur bandarísk flugfélög hafa sótt um heimild til beins flugs milli Bandaríkjanna og Kína. Samgönguráðuneyti Bandaríkjanna fer nú yfir umsóknir og útdeilir leyfum, að því greint er frá í Bandarískum fjölmiðlum. Um nokkrar flugleiðir er að ræða, eitt flug á að hefjast á þessu ári, annað á næsta og fjórar nýjar flugleiðir árið 2009. Þrjú helstu flugfélög Bandaríkjanna keppa til að mynda um flug sem heimila á í mars árið 2009, en það eru American Airlines, dótturfélag AMA Corporation sem FL Group hefur fjárfest í, Conitnental Airlines og US Airways. Flugleiðirnar opnast samkvæmt margra ára samkomulagi stjórnvöld í Bandaríkjunum og Kína vinna að. Flugfélög í Bandaríkjunum vilja ólm sinna ört vaxandi markaði í Kína, en verða sökum samninga þjóðanna að sækja um leyfi til flugsins til ráðuneytisins. American Airlines sækir um flug milli Chicago og Peking, Continental vill fljúga milli Newark og Sjanghæ og US Airways frá Philadelphiu til Peking. Í frétt Dow Jones fréttaveitunnar er í gær haft eftir talsmanni bandaríska samgönguráðuneytisins að á á næstu sex árum muni tekjur af daglegum flugleiðum milli Kína og Bandaríkjanna skila flugiðnaðinum þar í landi allt að fimm milljörðum Bandaríkjadala í tekjur, eða sem nemur 300 milljörðum íslenskra króna. Mest lesið Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Neytendur eigi meira inni Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Viðskipti innlent Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Nokkur bandarísk flugfélög hafa sótt um heimild til beins flugs milli Bandaríkjanna og Kína. Samgönguráðuneyti Bandaríkjanna fer nú yfir umsóknir og útdeilir leyfum, að því greint er frá í Bandarískum fjölmiðlum. Um nokkrar flugleiðir er að ræða, eitt flug á að hefjast á þessu ári, annað á næsta og fjórar nýjar flugleiðir árið 2009. Þrjú helstu flugfélög Bandaríkjanna keppa til að mynda um flug sem heimila á í mars árið 2009, en það eru American Airlines, dótturfélag AMA Corporation sem FL Group hefur fjárfest í, Conitnental Airlines og US Airways. Flugleiðirnar opnast samkvæmt margra ára samkomulagi stjórnvöld í Bandaríkjunum og Kína vinna að. Flugfélög í Bandaríkjunum vilja ólm sinna ört vaxandi markaði í Kína, en verða sökum samninga þjóðanna að sækja um leyfi til flugsins til ráðuneytisins. American Airlines sækir um flug milli Chicago og Peking, Continental vill fljúga milli Newark og Sjanghæ og US Airways frá Philadelphiu til Peking. Í frétt Dow Jones fréttaveitunnar er í gær haft eftir talsmanni bandaríska samgönguráðuneytisins að á á næstu sex árum muni tekjur af daglegum flugleiðum milli Kína og Bandaríkjanna skila flugiðnaðinum þar í landi allt að fimm milljörðum Bandaríkjadala í tekjur, eða sem nemur 300 milljörðum íslenskra króna.
Mest lesið Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Neytendur eigi meira inni Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Viðskipti innlent Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira