Kaupþing spáir aukinni verðbólgu og óbreyttum vöxtum 30. október 2007 15:57 Ásgeir Jónsson, forstöðumaður greiningardeildar Kaupþings, sem reiknar með því að verðbólga fari í 4,7 prósent í næsta mánuði. Mynd/E.Ól. Greiningardeild Kaupþings spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 0,2 prósent á milli mánaða í nóvember. Gangi það eftir hækkar verðbólga úr 4,5 prósentum nú í 4,7 prósent. Kaupþing spáir því að seðlabankinn muni halda stýrivöxtum óbreyttum í 13,3 prósentum á fimmtudag. Spá greiningardeildarinnar er á svipuðum nótum nú og fyrri mánuði. Gert er ráð fyrir því að hækkun á fasteignaverði og eldsneyti ýti undir vísitöluna, þó með minna móti en undanfarið. Greiningardeildin reiknar með að Seðlabankinn muni færa væntanlegt stýrivaxtalækkunarferli aftar en áður var gert ráð fyrir, eða allt aftur í maí á næsta ári. Ástæðurnar fyrir því eru meiri verðbólga og efnahagsumsvif en fyrri spár bankanna gerðu ráð fyrir, að sögn Kaupþings. Þá er bent á að hráefnaverð og heimsmarkaðsverð á hráolíu hafi hækkað og slagar nú hátt í 95 dali á tunnu. Reikna má með að það skili sér í hærra eldsneytisverði á næstunni, að mati Kaupþings. Kaupþings segir verðbólguhorfur á næsta ári góðar en gert sé ráð fyrir minnkandi spennu á sama tíma og dragi úr verðhækkunum á fasteignamarkaði. Óvissuþættirnir séu hins vegar margir, fremur á uppleið en hitt enda sé hætta á að umsvif hjaðni hægar á fasteignamarkaði og hækkun íbúðaverðs reynist hærri en greiningardeildina hafi gert ráð fyrir í spá sinni. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Greiningardeild Kaupþings spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 0,2 prósent á milli mánaða í nóvember. Gangi það eftir hækkar verðbólga úr 4,5 prósentum nú í 4,7 prósent. Kaupþing spáir því að seðlabankinn muni halda stýrivöxtum óbreyttum í 13,3 prósentum á fimmtudag. Spá greiningardeildarinnar er á svipuðum nótum nú og fyrri mánuði. Gert er ráð fyrir því að hækkun á fasteignaverði og eldsneyti ýti undir vísitöluna, þó með minna móti en undanfarið. Greiningardeildin reiknar með að Seðlabankinn muni færa væntanlegt stýrivaxtalækkunarferli aftar en áður var gert ráð fyrir, eða allt aftur í maí á næsta ári. Ástæðurnar fyrir því eru meiri verðbólga og efnahagsumsvif en fyrri spár bankanna gerðu ráð fyrir, að sögn Kaupþings. Þá er bent á að hráefnaverð og heimsmarkaðsverð á hráolíu hafi hækkað og slagar nú hátt í 95 dali á tunnu. Reikna má með að það skili sér í hærra eldsneytisverði á næstunni, að mati Kaupþings. Kaupþings segir verðbólguhorfur á næsta ári góðar en gert sé ráð fyrir minnkandi spennu á sama tíma og dragi úr verðhækkunum á fasteignamarkaði. Óvissuþættirnir séu hins vegar margir, fremur á uppleið en hitt enda sé hætta á að umsvif hjaðni hægar á fasteignamarkaði og hækkun íbúðaverðs reynist hærri en greiningardeildina hafi gert ráð fyrir í spá sinni.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira