Íbúðalánasjóður nýtist helst fjáðum 10. október 2007 00:01 Magnús Árni Skúlason segir Íbúðalánasjóð ekki sinna félagslegu hlutverki sínu. Íbúðalánasjóður sinnir ekki hlutverki félagslegs sjóðs fyrir þá sem eru að kaupa í fyrsta sinn á höfuðborgarsvæðinu. Þvert á móti nýtist hann helst fólki sem á mikið eigið fé til húsnæðiskaupa. Þetta er meðal þeirra fullyrðinga sem Magnús Árni Skúlason, framkvæmdastjóri og eigandi ráðgjafafyrirtækisins Reykjavík Economics, mun færa rök fyrir í hádegisfyrirlestri í Háskóla Íslands í dag. Í fyrirlestri sínum mun Magnús fjalla um formgerð íslenska íbúðalánakerfisins og hvernig markaðurinn hefur þróast frá því að bankarnir hófu innreið sína á markaðinn í samkeppni við Íbúðalánasjóð árið 2004. Magnús mun meðal annars fara yfir framboð nýbygginga og þær lýðfræðilegu breytingar sem áttu sér stað hér á landi og komu í veg fyrir að fasteignaverð féll, eins og það hefði í raun átt að gera. „Árið 2004 voru þrjú þúsund íbúðir í byggingu og allt stefndi í offramboð. Það varð hins vegar ekki því það komu svo margir innflytjendur inn á höfuðborgarsvæðið en ekki einungis á Austurland, eins og alltaf var talað um," segir Magnús. Fyrirlestur Magnúsar byggir á erindi sem hann flutti fyrir alþjóðleg samtök veðlánahafa í Evrópu (European Mortage Federation) í vor. Hann hefst klukkan 12.15 í sal 101 í Odda og er öllum opinn. - hhs Markaðir Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Íbúðalánasjóður sinnir ekki hlutverki félagslegs sjóðs fyrir þá sem eru að kaupa í fyrsta sinn á höfuðborgarsvæðinu. Þvert á móti nýtist hann helst fólki sem á mikið eigið fé til húsnæðiskaupa. Þetta er meðal þeirra fullyrðinga sem Magnús Árni Skúlason, framkvæmdastjóri og eigandi ráðgjafafyrirtækisins Reykjavík Economics, mun færa rök fyrir í hádegisfyrirlestri í Háskóla Íslands í dag. Í fyrirlestri sínum mun Magnús fjalla um formgerð íslenska íbúðalánakerfisins og hvernig markaðurinn hefur þróast frá því að bankarnir hófu innreið sína á markaðinn í samkeppni við Íbúðalánasjóð árið 2004. Magnús mun meðal annars fara yfir framboð nýbygginga og þær lýðfræðilegu breytingar sem áttu sér stað hér á landi og komu í veg fyrir að fasteignaverð féll, eins og það hefði í raun átt að gera. „Árið 2004 voru þrjú þúsund íbúðir í byggingu og allt stefndi í offramboð. Það varð hins vegar ekki því það komu svo margir innflytjendur inn á höfuðborgarsvæðið en ekki einungis á Austurland, eins og alltaf var talað um," segir Magnús. Fyrirlestur Magnúsar byggir á erindi sem hann flutti fyrir alþjóðleg samtök veðlánahafa í Evrópu (European Mortage Federation) í vor. Hann hefst klukkan 12.15 í sal 101 í Odda og er öllum opinn. - hhs
Markaðir Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira