Mæta eftirspurn með fleiri ferðum 28. febrúar 2007 00:01 Flutningaskipið Samskip Explorer Vegna eftirspurnar hafa Samskip bætt við tveimur skipum á siglingaleið milli meginlands Evrópu, Skandinavíu, Rússlands og Eystrasaltsríkjanna. Samskip hafa bætt við tveimur skipum á siglingaleiðina milli meginlands Evrópu, Skandinavíu, Rússlands og Eystrasaltslandanna. Að sögn félagsins er þetta gert til að mæta stöðugt vaxandi eftirspurn eftir gámaflutningum á þessari leið. Flutningaskipið Samskip Explorer, sem flutt getur 803 gámaeiningar og var afhent félaginu nýtt síðasta haust, verður í áætlunarsiglingum milli Hull og Rotterdam, með viðkomu í Álaborg í Danmörku og Helsingjaborg og Varberg í Svíþjóð, á meðan Anna G, sem flutt getur 550 gámaeiningar, verður í siglingum milli Helsingjaborgar og Ventspils í Lettlandi og Klaipeda í Litháen. Frá Eystrasaltshöfnunum segja Samskip svo í boði framhaldsflutninga til Moskvu og annarra áfangastaða í austurvegi. Að sögn Jens Holgers Nielsen, framkvæmdastjóra gámaflutningaþjónustu Samskipa, dugar ekki til aukning í flutningsgetu félagsins á þessu leiðum fyrir tæpu ári síðan. „Eftirspurnin eftir gámaflutningum á þessum mikilvægu flutningsleiðum er alltaf að aukast því æ fleiri viðskiptavinir vilja frekar nýta sjóflutninga en landflutninga því þeir eru bæði hagkvæmari og umhverfisvænni,“ er eftir honum haft í tilkynningu félagsins. Nýja siglingaáætlunin tók gildi 22. febrúar. Samskip bjóða jafnframt upp á framhaldsflutninga frá Lettlandi til Moskvu með dótturfyrirtækinu Van Dieren en notar eigin flutningabíla á leiðinni milli Moskvu og Litháen. Taka vöruflutningar milli Hull og Moskvu 12 daga en 11 daga milli Rotterdam og Moskvu. Héðan og þaðan Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira
Samskip hafa bætt við tveimur skipum á siglingaleiðina milli meginlands Evrópu, Skandinavíu, Rússlands og Eystrasaltslandanna. Að sögn félagsins er þetta gert til að mæta stöðugt vaxandi eftirspurn eftir gámaflutningum á þessari leið. Flutningaskipið Samskip Explorer, sem flutt getur 803 gámaeiningar og var afhent félaginu nýtt síðasta haust, verður í áætlunarsiglingum milli Hull og Rotterdam, með viðkomu í Álaborg í Danmörku og Helsingjaborg og Varberg í Svíþjóð, á meðan Anna G, sem flutt getur 550 gámaeiningar, verður í siglingum milli Helsingjaborgar og Ventspils í Lettlandi og Klaipeda í Litháen. Frá Eystrasaltshöfnunum segja Samskip svo í boði framhaldsflutninga til Moskvu og annarra áfangastaða í austurvegi. Að sögn Jens Holgers Nielsen, framkvæmdastjóra gámaflutningaþjónustu Samskipa, dugar ekki til aukning í flutningsgetu félagsins á þessu leiðum fyrir tæpu ári síðan. „Eftirspurnin eftir gámaflutningum á þessum mikilvægu flutningsleiðum er alltaf að aukast því æ fleiri viðskiptavinir vilja frekar nýta sjóflutninga en landflutninga því þeir eru bæði hagkvæmari og umhverfisvænni,“ er eftir honum haft í tilkynningu félagsins. Nýja siglingaáætlunin tók gildi 22. febrúar. Samskip bjóða jafnframt upp á framhaldsflutninga frá Lettlandi til Moskvu með dótturfyrirtækinu Van Dieren en notar eigin flutningabíla á leiðinni milli Moskvu og Litháen. Taka vöruflutningar milli Hull og Moskvu 12 daga en 11 daga milli Rotterdam og Moskvu.
Héðan og þaðan Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira