Besti fjórðungur í sögu Símans 4. nóvember 2006 06:45 Síminn með methagnað á 3. ársfjórðungi Forsvarsmenn Símans, Brynjólfur Bjarnason og Lýður Guðmundsson, á fundi hjá Existu í gærmorgun. MYND/GVA Tap Símans á árinu nemur þremur milljörðum króna vegna gengisáhrifa á fyrri hluta ársins. Afkoman á þriðja ársfjórðungi er 250 prósentum betri en í fyrra. Síminn skilaði 3.264 milljónum króna í hús á þriðja ársfjórðungi og er þetta mesti hagnaður í sögu félagsins á einum fjórðungi. Til samanburðar var afkoma Símans 929 milljónir króna á sama tíma árið 2005. Afkoman batnar því um 250 prósent á milli ára. Fyrir árið í heild nemur tap Símans 3,1 milljarði króna sem er stafar fyrst og fremst af lækkun á gengi krónunnar á fyrri hluta ársins og áhrifum hennar á erlendar skuldir félagsins. Þótt styrking krónu hafi haft jákvæð áhrif á rekstur þriðja ársfjórðungs sjást þess merki að grunnrekstur sé einnig að bæta afkomu félagsins. Rekstrarhagnaður að viðbættum afskriftum var 1.439 milljónir króna og hækkaði um nærri helming á milli ára. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir (EBITDA) jókst um tíu prósent á milli ára og 3.264 milljónir króna. Tekjur Símans voru 6,2 milljarðar króna á þriðja ársfjórðungi og jukust um nítján prósent á milli ára. Stærsti eigandi Símans er Exista með 43,6 prósenta hlut. Sú eign samsvarar 3,5 prósentum af heildareignum Existu. Héðan og þaðan Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Sjá meira
Tap Símans á árinu nemur þremur milljörðum króna vegna gengisáhrifa á fyrri hluta ársins. Afkoman á þriðja ársfjórðungi er 250 prósentum betri en í fyrra. Síminn skilaði 3.264 milljónum króna í hús á þriðja ársfjórðungi og er þetta mesti hagnaður í sögu félagsins á einum fjórðungi. Til samanburðar var afkoma Símans 929 milljónir króna á sama tíma árið 2005. Afkoman batnar því um 250 prósent á milli ára. Fyrir árið í heild nemur tap Símans 3,1 milljarði króna sem er stafar fyrst og fremst af lækkun á gengi krónunnar á fyrri hluta ársins og áhrifum hennar á erlendar skuldir félagsins. Þótt styrking krónu hafi haft jákvæð áhrif á rekstur þriðja ársfjórðungs sjást þess merki að grunnrekstur sé einnig að bæta afkomu félagsins. Rekstrarhagnaður að viðbættum afskriftum var 1.439 milljónir króna og hækkaði um nærri helming á milli ára. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir (EBITDA) jókst um tíu prósent á milli ára og 3.264 milljónir króna. Tekjur Símans voru 6,2 milljarðar króna á þriðja ársfjórðungi og jukust um nítján prósent á milli ára. Stærsti eigandi Símans er Exista með 43,6 prósenta hlut. Sú eign samsvarar 3,5 prósentum af heildareignum Existu.
Héðan og þaðan Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Sjá meira