Erlent

Tugir látast er hús hrynur í Sádí Arabíu

Tugir pílagríma létust eftir að fjögurra hæða gistiheimili hrundi í Mekka í Sádi-Arabíu í dag.

Um var að ræða gistihús á fjölfarinni götu í Sádí Arabíu. Fjöldi gangandi vegfarenda var við húsið þegar það hrundi. Yfir milljón múslimar víðs vegar að frá heiminum eru komnir til Mekka til að vera viðstaddir hina fimm daga Haj-trúarhátíð, sem nú stendur yfir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×