Innlent

Mikill reykur í íbúð í Þangbakka

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað að Þangbakka í Mjóddinni í Reykjavík rétt fyrir kl 22 í kvöld þar sem mikill reykur var í íbúð á 8.hæð. Betur fór en á horfðist í fyrstu því enginn eldur var í íbúðinni en slökkviliðsmenn vinna nú að því að reykræsta. Ekki er vitað hvort einhver var inni í íbúðinni eða ekki.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×