Íbúðaverð lækkar á höfuðborgarsvæðinu 17. nóvember 2006 12:15 Reykjavík. Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 2,2% á milli september og október. Þetta kemur fram í tölum sem Fasteignamat ríkisins birti í gær. Greiningardeild Glitnis segir í Morgunkorni sínu í dag að íbúðaverð hafi verið sveiflukennt að undanförnu, bæði hækkað og lækkað á víxl á milli mánaða. Verð á fjölbýli lækkaði um 1,7% á milli september og október en verð á einbýli lækkaði hins vegar um 3,2% á milli mánaðanna. Yfir síðustu sex mánuði hefur verð á fjölbýli lækkað um 0,3% en verð á einbýli hefur hins vegar lækkað um 2,7% á sama tíma. Greiningardeildin segir það gefa gleggri mynd af þróuninni að skoða lengri tíma. Síðastliðið hálft ár hefur íbúðaverð lækkað um 0,5% á höfuðborgarsvæðinu, að sögn deildarinnar, sem bætir því við að á móti hafi veltan á markaðinum tekið aðeins við sér frá því hún náði lágmarki í lok sumars. Gefi það til kynna að markaðurinn sé ef til vill ekki jafn veikburða og útlit var fyrir. Í júní spáði greiningardeildin að íbúðaverð myndi lækka um 5% til 10% á næstu tveimur árum. Nú hefur íbúðaverð lækkað um tæpt prósent síðan í júní og bendir deildin á að gangi spáin eftir merki það einungis að íbúðaverð fari á sömu slóðir og það var á við lok síðasta árs. Hins vegar bendir margt til þess að neðri endi spábilsins sé nú ólíklegri en áður í ljósi þess að útlán til íbúðakaupa hafa aukist aðeins á ný og væntingar almennings hafa tekið við sér, að sögn greiningardeildar Glitnis. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Viðskipti erlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Sjá meira
Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 2,2% á milli september og október. Þetta kemur fram í tölum sem Fasteignamat ríkisins birti í gær. Greiningardeild Glitnis segir í Morgunkorni sínu í dag að íbúðaverð hafi verið sveiflukennt að undanförnu, bæði hækkað og lækkað á víxl á milli mánaða. Verð á fjölbýli lækkaði um 1,7% á milli september og október en verð á einbýli lækkaði hins vegar um 3,2% á milli mánaðanna. Yfir síðustu sex mánuði hefur verð á fjölbýli lækkað um 0,3% en verð á einbýli hefur hins vegar lækkað um 2,7% á sama tíma. Greiningardeildin segir það gefa gleggri mynd af þróuninni að skoða lengri tíma. Síðastliðið hálft ár hefur íbúðaverð lækkað um 0,5% á höfuðborgarsvæðinu, að sögn deildarinnar, sem bætir því við að á móti hafi veltan á markaðinum tekið aðeins við sér frá því hún náði lágmarki í lok sumars. Gefi það til kynna að markaðurinn sé ef til vill ekki jafn veikburða og útlit var fyrir. Í júní spáði greiningardeildin að íbúðaverð myndi lækka um 5% til 10% á næstu tveimur árum. Nú hefur íbúðaverð lækkað um tæpt prósent síðan í júní og bendir deildin á að gangi spáin eftir merki það einungis að íbúðaverð fari á sömu slóðir og það var á við lok síðasta árs. Hins vegar bendir margt til þess að neðri endi spábilsins sé nú ólíklegri en áður í ljósi þess að útlán til íbúðakaupa hafa aukist aðeins á ný og væntingar almennings hafa tekið við sér, að sögn greiningardeildar Glitnis.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Viðskipti erlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Sjá meira