Pfaff-Borgarljós verður Pfaff 13. nóvember 2006 18:31 Fyrirtækið Pfaff-Borgarljós hefur skipt um nafn og mun frá deginum í dag starfa undir nafninu Pfaff. Pfaff var stofnað árið 1929 og er eitt af elstu fyrirtækjum landsins og hefur nú tekið upp sig upprunalega nafn. Pfaff tekur jafnframt upp nýtt merki og slagorðið „heimili gæðanna". Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að nýja slagorðið vísi bæði til þjónustu fyrirtækisins og þeirra vara sem það hefur á boðstólum. Meginstarfssvið Pfaff eru nú fimm talsins: símabúnaður, hljóð, raftæki, saumavélar og ljós. Fyrirtækið hafði starfað undir nafninu Pfaff allt til ársins 2002 þegar fyrirtækið keypti ljósaverslunina Borgarljós og nafnið Pfaff-Borgarljós var tekið upp. Síðustu ár hefur þróun fyrirtækisins verið hröð og var svo komið að með aukinni starfsemi á fleiri sviðum þótti eigendum og starfsfólki Pfaff-Borgarljósa nafnið ekki nógu lýsandi fyrir fjölbreytt vöruúrval fyrirtækisins. Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri Pfaff, segir fyrirtækið hafa staðið frammi fyrir tveimur kostum: Að finna nýtt nafn eða endurvekja upprunalega nafnið. „Við lögðum í vinnu með sérfræðingum áður en ákvörðun var tekin. Það er afskaplega ánægjulegt að segja frá því að vinnan leiddi í ljós að nafnið Pfaff nýtur trausts og mikillar velvildar. Því var engin ástæða til að leita langt yfir skammt," segir hún. Pfaff rekur verslun og þjónustuverkstæði á Grensásvegi 13 auk þess að vera með umboðsaðila um allt land. Fyrirtækið hefur umboð fyrir fjölda þekktra erlendra vörumerkja á borð við Pfaff, Husqvarna, Braun, Hoover, Candy, Sennheiser, Onkyo, Mackie og Nec Philips. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Sjá meira
Fyrirtækið Pfaff-Borgarljós hefur skipt um nafn og mun frá deginum í dag starfa undir nafninu Pfaff. Pfaff var stofnað árið 1929 og er eitt af elstu fyrirtækjum landsins og hefur nú tekið upp sig upprunalega nafn. Pfaff tekur jafnframt upp nýtt merki og slagorðið „heimili gæðanna". Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að nýja slagorðið vísi bæði til þjónustu fyrirtækisins og þeirra vara sem það hefur á boðstólum. Meginstarfssvið Pfaff eru nú fimm talsins: símabúnaður, hljóð, raftæki, saumavélar og ljós. Fyrirtækið hafði starfað undir nafninu Pfaff allt til ársins 2002 þegar fyrirtækið keypti ljósaverslunina Borgarljós og nafnið Pfaff-Borgarljós var tekið upp. Síðustu ár hefur þróun fyrirtækisins verið hröð og var svo komið að með aukinni starfsemi á fleiri sviðum þótti eigendum og starfsfólki Pfaff-Borgarljósa nafnið ekki nógu lýsandi fyrir fjölbreytt vöruúrval fyrirtækisins. Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri Pfaff, segir fyrirtækið hafa staðið frammi fyrir tveimur kostum: Að finna nýtt nafn eða endurvekja upprunalega nafnið. „Við lögðum í vinnu með sérfræðingum áður en ákvörðun var tekin. Það er afskaplega ánægjulegt að segja frá því að vinnan leiddi í ljós að nafnið Pfaff nýtur trausts og mikillar velvildar. Því var engin ástæða til að leita langt yfir skammt," segir hún. Pfaff rekur verslun og þjónustuverkstæði á Grensásvegi 13 auk þess að vera með umboðsaðila um allt land. Fyrirtækið hefur umboð fyrir fjölda þekktra erlendra vörumerkja á borð við Pfaff, Husqvarna, Braun, Hoover, Candy, Sennheiser, Onkyo, Mackie og Nec Philips.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Sjá meira