Taprekstur hjá Nýsi 31. ágúst 2006 17:05 Egilshöll er í eigu dótturfélags Nýsis. Mynd/GVA Fasteignafélagið Nýsir hf. skilaði 937 milljóna króna taprekstri á fyrstu sex mánuðum ársins. Þetta er nokkur viðsnúningur frá því í fyrra þegar félagið skilaði 394,7 milljóna króna hagnaði. Helsta ástæða tapsins er óhagstæð gengisþróun vegna erlendra lána. Í tilkynningu til Kauphallar Íslands kemur fram að rekstrartekjur hafi numið tæpum 1,2 milljörðum króna samanborið við 570 milljónir króna á sama tíma í fyrra. Þá nam rekstrarhagnaður Nýsis 403 milljónum króna sem er tæplega 210 milljóna króna samdráttur á milli ára. Eignir félagsins námu rúmum 34,8 milljörðum króna en þær námu rúmum tæpum 16,4 milljörðum króna á sama tíma á síðasta ári. Skuldir og skuldbindingar samstæðunnar nema 31 milljarði króna og eigið fé nam rúmum 3,7 milljörðum króna að meðtaldri hlutdeild minnihluta. Dótturfélög Nýsis eru Nýsir fasteignir hf, Fasteignastjórnun ehf. og Stofn fjárfestingarfélag ehf en dótturfélög Nýsis fasteigna eru: Grípir ehf, Iði ehf, Nýtak ehf, Engidalur ehf, Þekkur ehf, Hafnarslóð ehf, Laugahús ehf., Teknikum ehf., Borgarhöllin hf og Egilshöllin ehf. Dótturfélög Stofns fjárfestingarfélags eru Salus ehf. (50%), Faxafen ehf. (50%), Hraðbraut ehf. (50%), Artes ehf. (81%), Sjáland ehf. (67%) og Mostur (50%). Mostur er 100% eigandi Gránufélagsins ehf. og 70% eigandi Laxnesbúsins ehf. Þá eru önnur dótturfélög m.a. Nysir UK Limited, Nysir Danmark Aps og Nysir Malta Limited. Þá er það eigandi að nokkrum hlutdeildarfélögum, meðal annars í Eignarhaldsfélaginu Portus, Situs ehf., Fasteignafélaginu Lækjarhlíð ehf., Vivus ehf., Heilsuakademíunni ehf. og Austurgötu ehf. Þá keypti Nýsir hf. Mörkina ehf. í apríl á þessu ári. Í tilkynningunni kemur fram að mikil uppbygging stendur fyrir dyrum hjá félaginu. Má þar nefna tónlistar- og ráðstefnuhús, hótel o.fl. við austurhöfnina í Reykjavík á vegum Eignarhaldsfélagsins Portus ehf. og fleira. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Viðskipti innlent Finnur þægilegu heimatilfinninguna þegar hann lendir í Keflavík Atvinnulíf Annað markaðsleyfi í höfn í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum Viðskipti innlent Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Viðskipti innlent Síminn kaupir Motus og Pei Viðskipti innlent Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Viðskipti innlent Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Viðskipti innlent Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Sjá meira
Fasteignafélagið Nýsir hf. skilaði 937 milljóna króna taprekstri á fyrstu sex mánuðum ársins. Þetta er nokkur viðsnúningur frá því í fyrra þegar félagið skilaði 394,7 milljóna króna hagnaði. Helsta ástæða tapsins er óhagstæð gengisþróun vegna erlendra lána. Í tilkynningu til Kauphallar Íslands kemur fram að rekstrartekjur hafi numið tæpum 1,2 milljörðum króna samanborið við 570 milljónir króna á sama tíma í fyrra. Þá nam rekstrarhagnaður Nýsis 403 milljónum króna sem er tæplega 210 milljóna króna samdráttur á milli ára. Eignir félagsins námu rúmum 34,8 milljörðum króna en þær námu rúmum tæpum 16,4 milljörðum króna á sama tíma á síðasta ári. Skuldir og skuldbindingar samstæðunnar nema 31 milljarði króna og eigið fé nam rúmum 3,7 milljörðum króna að meðtaldri hlutdeild minnihluta. Dótturfélög Nýsis eru Nýsir fasteignir hf, Fasteignastjórnun ehf. og Stofn fjárfestingarfélag ehf en dótturfélög Nýsis fasteigna eru: Grípir ehf, Iði ehf, Nýtak ehf, Engidalur ehf, Þekkur ehf, Hafnarslóð ehf, Laugahús ehf., Teknikum ehf., Borgarhöllin hf og Egilshöllin ehf. Dótturfélög Stofns fjárfestingarfélags eru Salus ehf. (50%), Faxafen ehf. (50%), Hraðbraut ehf. (50%), Artes ehf. (81%), Sjáland ehf. (67%) og Mostur (50%). Mostur er 100% eigandi Gránufélagsins ehf. og 70% eigandi Laxnesbúsins ehf. Þá eru önnur dótturfélög m.a. Nysir UK Limited, Nysir Danmark Aps og Nysir Malta Limited. Þá er það eigandi að nokkrum hlutdeildarfélögum, meðal annars í Eignarhaldsfélaginu Portus, Situs ehf., Fasteignafélaginu Lækjarhlíð ehf., Vivus ehf., Heilsuakademíunni ehf. og Austurgötu ehf. Þá keypti Nýsir hf. Mörkina ehf. í apríl á þessu ári. Í tilkynningunni kemur fram að mikil uppbygging stendur fyrir dyrum hjá félaginu. Má þar nefna tónlistar- og ráðstefnuhús, hótel o.fl. við austurhöfnina í Reykjavík á vegum Eignarhaldsfélagsins Portus ehf. og fleira.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Viðskipti innlent Finnur þægilegu heimatilfinninguna þegar hann lendir í Keflavík Atvinnulíf Annað markaðsleyfi í höfn í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum Viðskipti innlent Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Viðskipti innlent Síminn kaupir Motus og Pei Viðskipti innlent Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Viðskipti innlent Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Viðskipti innlent Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Sjá meira