Samningar í höfn við Indanapolis 17. ágúst 2006 20:18 Michael Schumacher hefur sigrað í Indianapolis síðustu tvö ár NordicPhotos/GettyImages Nú er ljóst að Formúla 1 verður áfram í boði í Bandaríkjunum, í það minnsta í eitt ár í viðbót, eftir að forráðamenn Indianapolis-kappakstursins náðu samkomulagi við Bernie Ecclestone um mótshald þar á næsta ári. Bandaríkjakappaksturinn hefur átt undir högg að sækja á síðasta ári eftir hneykslið sem átti sér stað í keppninni þar í fyrra, þegar aðeins sex bílar tóku þátt eftir að öðrum þótti brautin ekki standast öryggiskröfur. Forráðamann Indianapolis eru hæst ánægðir með samninginn og eru bjartsýnir á framhaldið, þó útlit sé fyrir að Formúla 1 nái aldrei að verða það risafyrirbæri þar í landi og annarsstaðar í heiminum. Fyrst var keppt í Formúlu 1 í Indianapolis árið 2000 og er keppni næsta árs fyrirhuguð á þjóðhátíðardag Íslendinga þann 17. júní. Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Nú er ljóst að Formúla 1 verður áfram í boði í Bandaríkjunum, í það minnsta í eitt ár í viðbót, eftir að forráðamenn Indianapolis-kappakstursins náðu samkomulagi við Bernie Ecclestone um mótshald þar á næsta ári. Bandaríkjakappaksturinn hefur átt undir högg að sækja á síðasta ári eftir hneykslið sem átti sér stað í keppninni þar í fyrra, þegar aðeins sex bílar tóku þátt eftir að öðrum þótti brautin ekki standast öryggiskröfur. Forráðamann Indianapolis eru hæst ánægðir með samninginn og eru bjartsýnir á framhaldið, þó útlit sé fyrir að Formúla 1 nái aldrei að verða það risafyrirbæri þar í landi og annarsstaðar í heiminum. Fyrst var keppt í Formúlu 1 í Indianapolis árið 2000 og er keppni næsta árs fyrirhuguð á þjóðhátíðardag Íslendinga þann 17. júní.
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira