Actavis kaupir rúmenskt lyfjafyrirtæki 28. mars 2006 15:29 Actavis Group tilkynnti í dag um kaup á rúmenska lyfjafyrirtækinu Sindan, sem er leiðandi samheitalyfjafyrirtæki í Evrópu í sölu á krabbameinslyfjum. Kaupverðið er 147,5 milljónir evra, jafnvirði 12,8 milljarða íslenskra króna. Kaupverðið er greitt með reiðufé. Í tilkynningu fyrirtækisins kemur fram að gert sé ráð fyrir að sjóðsstaða Sindan nemi um 14 milljónum evra og að engar skuldir séu teknar yfir við kaupin. Kaupin á Sindan opna leið Actavis inn á ört vaxandi markað fyrir samheita-krabbameinslyf, sem er svið sem Actavis hefur ekki verið starfandi á til þessa. Með kaupunum fær Actavis aðgang að markaðs- og dreifingarkerfi Sindan í 6 löndum auk þess að fá aðgang að sérhæfðum þróunar- og framleiðslueiningum, sem er grunnur að frekari vexti. Sindan var stofnað 1991 og starfa um 220 manns hjá því. Félagið sem er með höfuðstöðvar í Búkarest í Rúmeníu, er leiðandi í þróun og framleiðslu samheita-krabbameinslyfja í Evrópu og stærsti birgi rúmenskra sjúkrahúsa. Sindan þróar, framleiðir og dreifir miklu úrvali krabbameinslyfja, í formi taflna, hylkja og stungulyfja og helstu markaðir félagsins eru Rúmenía, Bretland, Bandaríkin, Japan, Þýskaland, Ítalía og Spánn. Að auki hefur Sindan haft leiðandi stöðu á mörkuðum í Mið- og Austur-Evrópu en lyf félagsins eru auk þess seld í Búlgaríu, Ungverjalandi, Póllandi, Tékklandi, Slóvakíu og Rússlandi. Tekjur Sindan nær tvöfölduðust á tímabilinu 2002-2005, sem samsvarar um 26 prósenta árlegum vexti. Samkvæmt óendurskoðuðum reikningum félagsins fyrir árið 2005, námu tekjur þess um 68 milljónum evra (5,9 milljarðar króna) og EBITDA var um 16,6 miljónir evra (1,5 milljarðar króna), að því er fram kemur í tilkynningunni. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Actavis Group tilkynnti í dag um kaup á rúmenska lyfjafyrirtækinu Sindan, sem er leiðandi samheitalyfjafyrirtæki í Evrópu í sölu á krabbameinslyfjum. Kaupverðið er 147,5 milljónir evra, jafnvirði 12,8 milljarða íslenskra króna. Kaupverðið er greitt með reiðufé. Í tilkynningu fyrirtækisins kemur fram að gert sé ráð fyrir að sjóðsstaða Sindan nemi um 14 milljónum evra og að engar skuldir séu teknar yfir við kaupin. Kaupin á Sindan opna leið Actavis inn á ört vaxandi markað fyrir samheita-krabbameinslyf, sem er svið sem Actavis hefur ekki verið starfandi á til þessa. Með kaupunum fær Actavis aðgang að markaðs- og dreifingarkerfi Sindan í 6 löndum auk þess að fá aðgang að sérhæfðum þróunar- og framleiðslueiningum, sem er grunnur að frekari vexti. Sindan var stofnað 1991 og starfa um 220 manns hjá því. Félagið sem er með höfuðstöðvar í Búkarest í Rúmeníu, er leiðandi í þróun og framleiðslu samheita-krabbameinslyfja í Evrópu og stærsti birgi rúmenskra sjúkrahúsa. Sindan þróar, framleiðir og dreifir miklu úrvali krabbameinslyfja, í formi taflna, hylkja og stungulyfja og helstu markaðir félagsins eru Rúmenía, Bretland, Bandaríkin, Japan, Þýskaland, Ítalía og Spánn. Að auki hefur Sindan haft leiðandi stöðu á mörkuðum í Mið- og Austur-Evrópu en lyf félagsins eru auk þess seld í Búlgaríu, Ungverjalandi, Póllandi, Tékklandi, Slóvakíu og Rússlandi. Tekjur Sindan nær tvöfölduðust á tímabilinu 2002-2005, sem samsvarar um 26 prósenta árlegum vexti. Samkvæmt óendurskoðuðum reikningum félagsins fyrir árið 2005, námu tekjur þess um 68 milljónum evra (5,9 milljarðar króna) og EBITDA var um 16,6 miljónir evra (1,5 milljarðar króna), að því er fram kemur í tilkynningunni.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent