Erlent

Sex ára smitast af fuglaflensu

Kínverskir heilbrigðisstarfsmenn lokuðu af og sótthreinsuðu býli þar sem fuglaflensa greindist.
Kínverskir heilbrigðisstarfsmenn lokuðu af og sótthreinsuðu býli þar sem fuglaflensa greindist. MYND/AP

Sex ára kínverskur piltur hefur smitast af H5N1 afbrigði fuglaflensunnar og gengst nú undir læknismeðferð á sjúkrahúsi í Hunan héraði. Kínversk yfirvöld hafa staðfest að um fuglaflensu sé að ræða og er pilturinn áttunda kínverska manneskjan sem smitast af sjúkdómnum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×