Erlent

Bellafonte kallaði Bush hryðjuverkamann

Bush er ekki vinsæll hjá þeim Bellafonte og Chavez
Bush er ekki vinsæll hjá þeim Bellafonte og Chavez MYND/AP

Söngvarinn heimsfrægi Harry Bellafonte, kallaði George Bush, Bandaríkjaforseta hryðjuverkamann og lofaði forseta Venezuela, Hugo Chavez og vinstri stefnu hans í stjórnmálum á fundi þeirra Bellafontes og Chaves um helgina. Chavez sagðist viss um að Bush hefði margoft reynt að koma honum úr embætti vegna vinstrisinnaðra skoðana sinna og sagði Bellafonte að milljónir Bandaríjkamanna væri sammála stefnu Chavez en ekki Bush sem hann kallaði mesta hryðjuverkamann allra tíma.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×