Erlent

Charles Kennedy segir af sér

MYND/AP

Charles Kennedy, formaður Frjálslynda flokksins í Bretlandi, sagði starfi sínu lausu í dag. Tuttugu og fimm þingmenn flokksins höfðu hótað að hætta ef Kennedy myndi ekki segja af sér fyrir mánudaginn. Áður hafði Kennedy sagt að hann myndi berjast fyrir starfi sínu, en í tilkynningu sem barst úr höfuðstöðvum flokksins fyrir stundu, sagði að Kennedy myndi ekki gefa kost á sér í fyrirhuguðu leiðtogajköri flokksins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×