Erlent

Sléttur brenna í Oklahoma og Texas

Á vesturströnd Bandaríkjanna, þar sem er  heitt og vindasamt, hafa slökkviliðsmenn í allan dag barist við mikla elda sem hafa breiðst um þurrar sléttur Oklahoma og Texas. Þegar verst lét náðu eldarnir yfir meira en fjörutíu kílómetra svæði. Þeir teygðu sig í fjölmörg hús, sem mörg hver eru mikið skemmd.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×