Þingmenn í fallhættu – mörg ný andlit 8. desember 2006 19:58 Skoðanakannanir sýna að fylgið er á talsverðri hreyfingu milli flokka. Ég geld reyndar varhug við skoðanakönnun sem birt var í dag frá batteríi sem kallar sig Plúsinn - hún er gerð í gegnum netið með aðferðafræði sem telst vafasöm. Hitt er víst að útspil Frjálslynda flokksins í innflytjendamálum hefur hreyft við kjósendum. Hin mikla uppsveifla Sjálfstæðisflokks virðist vera í rénun, Framsóknarflokkurinn er ekkert að ná sér á strik, Samfylkingin kemur ekki vel út en fylgi Vinstri grænna er í hámarki. Þetta ætti að gefa fyrirheit um harða kosningabaráttu. Ég hef áður lagt út af því hversu erfitt gæti verið að mynda ríkisstjórn eftir kosningar sem færu á þá leið sem skoðanakannanir undanfarið spá. Gæti ekki stjórnarkreppa verið í spilunum? Helsti sérfræðingur minn í kosningum er Einar Mar Þórðarson stjórnmálafræðingur. Ólíkt mér kann hann að reikna. Einar heldur úti bloggsíðu og í nýrri færslu fjallar hann um hversu margir þingmenn gætu misst sæti sín eftir kosningarnar. Einari telst til að samkvæmt síðustu Gallupkönnun séu það nítján þingmenn sem séu í mestri hættu, nefnilega eftirtaldir: Anna Kristín Gunnarsdóttir Ásta Möller (fer eftir kjördæmi formanns) Birgir Ármannsson Drífa Hjartardóttir Guðjón Hjörleifsson Guðjón Ólafur Jónsson Guðrún Ögmundsdóttir Gunnar Örlygsson Hjálmar Árnason Jón Gunnarsson Jónína Bjartmarz Kristinn H. Gunnarsson Mörður Árnason (fer eftir kjördæmi formanns) Sigurður Kári Kristjánsson (fer eftir kjördæmi formanns) Sigurjón Þórðarson (gæti flutt sig um kjördæmi) Sigurrós Þorgrímsdóttir Siv Friðleifsdóttir Sæunn Stefánsdóttir Valdimar Leó Friðriksson Á móti segir Einar að að eftirtaldir frambjóðendur eigi mestar líkur á að tryggja sér þingsæti samkvæmt niðurstöðum Gallupkönnunarinnar: Auður Lilja Erlingsdóttir (V) Álfheiður Ingadóttir (V) Ármann Kr. Ólafsson (D) Árni Johnsen (D) Árni Páll Árnason (S) Árni Þór Sigurðsson (V) Björk Guðjónsdóttir (D) Gestur Svavarsson (V) Guðbjartur Hannesson (S) Guðfinna Bjarnadóttir (D) Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (V) Gunnar Svavarsson (S) Herdís Á. Sæmundardóttir (B) Illugi Gunnarsson (D) Jón Gunnarsson (D) Katrín Jakobsdóttir (V) Kristján Þór Júlíusson (D) Ólöf Norðdal (D) Paul Nikolov (V) Ragnheiður Elín Árnadóttir (D) Unnur Brá Konráðsdóttir (D) þingmaður í NV (V) þingmaður í RN (F) þingmaður í RN (F) þingmaður í RS (F) þingmaður í NA (F) þingmaður í S (F) Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Pistlar Silfur Egils Skoðanir Mest lesið Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir Skoðun Við tölum um vöxt — en gleymum því sem vex Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun GPT‑5 kemur í ágúst – áskoranir og tækifæri fyrir Ísland Sigvaldi Einarsson Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson Skoðun Halldór 26.07.2025 Halldór
Skoðanakannanir sýna að fylgið er á talsverðri hreyfingu milli flokka. Ég geld reyndar varhug við skoðanakönnun sem birt var í dag frá batteríi sem kallar sig Plúsinn - hún er gerð í gegnum netið með aðferðafræði sem telst vafasöm. Hitt er víst að útspil Frjálslynda flokksins í innflytjendamálum hefur hreyft við kjósendum. Hin mikla uppsveifla Sjálfstæðisflokks virðist vera í rénun, Framsóknarflokkurinn er ekkert að ná sér á strik, Samfylkingin kemur ekki vel út en fylgi Vinstri grænna er í hámarki. Þetta ætti að gefa fyrirheit um harða kosningabaráttu. Ég hef áður lagt út af því hversu erfitt gæti verið að mynda ríkisstjórn eftir kosningar sem færu á þá leið sem skoðanakannanir undanfarið spá. Gæti ekki stjórnarkreppa verið í spilunum? Helsti sérfræðingur minn í kosningum er Einar Mar Þórðarson stjórnmálafræðingur. Ólíkt mér kann hann að reikna. Einar heldur úti bloggsíðu og í nýrri færslu fjallar hann um hversu margir þingmenn gætu misst sæti sín eftir kosningarnar. Einari telst til að samkvæmt síðustu Gallupkönnun séu það nítján þingmenn sem séu í mestri hættu, nefnilega eftirtaldir: Anna Kristín Gunnarsdóttir Ásta Möller (fer eftir kjördæmi formanns) Birgir Ármannsson Drífa Hjartardóttir Guðjón Hjörleifsson Guðjón Ólafur Jónsson Guðrún Ögmundsdóttir Gunnar Örlygsson Hjálmar Árnason Jón Gunnarsson Jónína Bjartmarz Kristinn H. Gunnarsson Mörður Árnason (fer eftir kjördæmi formanns) Sigurður Kári Kristjánsson (fer eftir kjördæmi formanns) Sigurjón Þórðarson (gæti flutt sig um kjördæmi) Sigurrós Þorgrímsdóttir Siv Friðleifsdóttir Sæunn Stefánsdóttir Valdimar Leó Friðriksson Á móti segir Einar að að eftirtaldir frambjóðendur eigi mestar líkur á að tryggja sér þingsæti samkvæmt niðurstöðum Gallupkönnunarinnar: Auður Lilja Erlingsdóttir (V) Álfheiður Ingadóttir (V) Ármann Kr. Ólafsson (D) Árni Johnsen (D) Árni Páll Árnason (S) Árni Þór Sigurðsson (V) Björk Guðjónsdóttir (D) Gestur Svavarsson (V) Guðbjartur Hannesson (S) Guðfinna Bjarnadóttir (D) Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (V) Gunnar Svavarsson (S) Herdís Á. Sæmundardóttir (B) Illugi Gunnarsson (D) Jón Gunnarsson (D) Katrín Jakobsdóttir (V) Kristján Þór Júlíusson (D) Ólöf Norðdal (D) Paul Nikolov (V) Ragnheiður Elín Árnadóttir (D) Unnur Brá Konráðsdóttir (D) þingmaður í NV (V) þingmaður í RN (F) þingmaður í RN (F) þingmaður í RS (F) þingmaður í NA (F) þingmaður í S (F)
Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir Skoðun
Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir Skoðun