Stóri Brandur næsta máltíð 8. nóvember 2006 00:01 Sá leiði fylgikvilli fylgir því þegar maður tekur vel til matar síns af góðum mat að þá verður maður saddur. Það er leiðinlegt. Kosturinn við fjárfestingar og hagnað af þeim er hins vegar sá að maður verður aldrei saddur. Svona svipað því að vera grænmetisæta. Nú er OMX framundan og það ætti að opna ýmsa möguleika fyrir okkur spákaupmenn. Fyrst og fremst mun það væntanlega dýpka markaðinn þegar fleiri fjárfestar koma að borðinu. Kaupþing er auðvitað þegar byrjað að undirbúa þessa breytingu og mun væntanlega ná sér í fimmtíu til sextíu milljarða af nýju hlutafé á næstunni. Það gefur þeim möguleika eitt og sér til að auka eignir bankans um fimm til sex hundruð milljarða. Það verður væntanlega nýtt ef ég þekki Kaupþingsliðið rétt. Kosturinn við okkur hér er að við vitum að það eina sem kemur út úr því að geyma peninga undir koddanum er að maður fær hálsríg og sefur illa. Nú er auðvitað spurningin hvert verður stefnt. Ég veðja á að fyrsta verkefnið á næsta ári verði Storebrand í Noregi. Ég byrjaði strax að kaupa í þeim þegar Kaupþing fór af stað. Þeir munu eflaust flagga yfir tíu prósent fljótlega. Svo mun Exista elta og markmiðið er sennilega að Exista taki yfir tryggingareksturinn og Kaupþing bankahlutann. Svo fara þeir í Sampo í Finnlandi sem er sama steik, bara miklu stærri. Trikkið við þetta allt saman sem er náttúrlega alveg bjútifúl er að vera inni á topp fjörutíu á OMX, komnir með erlenda stofnanafjárfesta um borð. Hvaða máli skiptir það? kann einhver Ömminn að spyrja. Jú. Þegar svo verður komið eru hlutabréfin í Kaupþingi orðin fullgild skiptimynt. Þá borga menn fyrir hinn Sampó hinn stóra með peningum að einhverju leyti og svo láta þeir hlutabréf í sjálfum sér fyrir hluta. Þá spillir ekki fyrir þeim að eiga vini í hluthafahópnum. Auk mín og nokkurra kollega minnar er þarna Róbert Tchenguis með stóran hlut sem Kaupthing fékk hann til að kaupa. Tchenguis þessi á svo marga pöbba í London að enginn sem þangað kemur kemst hjá því að styrkja hann pínulítið ef lifrarstarfsemin er á annað borð í lagi. Maður hefur séð þetta allt áður hjá Kaupþingi og Bakkabræðrum. Ég græddi vel á að kaupa í J.P Nordiska, Singer og Friedlander og Geest á sínum tíma. Ég mun líka græða á Stóra Brandi og Sampó hinum finnska. Ég reyndar græði eiginlega á öllu sem ég geri, en það er önnur og miklu skemmtilegri saga. Spákaupmaðurinn á horninu. Á gráa svæðinu Markaðir Spákaupmaðurinn Viðskipti Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Sjá meira
Sá leiði fylgikvilli fylgir því þegar maður tekur vel til matar síns af góðum mat að þá verður maður saddur. Það er leiðinlegt. Kosturinn við fjárfestingar og hagnað af þeim er hins vegar sá að maður verður aldrei saddur. Svona svipað því að vera grænmetisæta. Nú er OMX framundan og það ætti að opna ýmsa möguleika fyrir okkur spákaupmenn. Fyrst og fremst mun það væntanlega dýpka markaðinn þegar fleiri fjárfestar koma að borðinu. Kaupþing er auðvitað þegar byrjað að undirbúa þessa breytingu og mun væntanlega ná sér í fimmtíu til sextíu milljarða af nýju hlutafé á næstunni. Það gefur þeim möguleika eitt og sér til að auka eignir bankans um fimm til sex hundruð milljarða. Það verður væntanlega nýtt ef ég þekki Kaupþingsliðið rétt. Kosturinn við okkur hér er að við vitum að það eina sem kemur út úr því að geyma peninga undir koddanum er að maður fær hálsríg og sefur illa. Nú er auðvitað spurningin hvert verður stefnt. Ég veðja á að fyrsta verkefnið á næsta ári verði Storebrand í Noregi. Ég byrjaði strax að kaupa í þeim þegar Kaupþing fór af stað. Þeir munu eflaust flagga yfir tíu prósent fljótlega. Svo mun Exista elta og markmiðið er sennilega að Exista taki yfir tryggingareksturinn og Kaupþing bankahlutann. Svo fara þeir í Sampo í Finnlandi sem er sama steik, bara miklu stærri. Trikkið við þetta allt saman sem er náttúrlega alveg bjútifúl er að vera inni á topp fjörutíu á OMX, komnir með erlenda stofnanafjárfesta um borð. Hvaða máli skiptir það? kann einhver Ömminn að spyrja. Jú. Þegar svo verður komið eru hlutabréfin í Kaupþingi orðin fullgild skiptimynt. Þá borga menn fyrir hinn Sampó hinn stóra með peningum að einhverju leyti og svo láta þeir hlutabréf í sjálfum sér fyrir hluta. Þá spillir ekki fyrir þeim að eiga vini í hluthafahópnum. Auk mín og nokkurra kollega minnar er þarna Róbert Tchenguis með stóran hlut sem Kaupthing fékk hann til að kaupa. Tchenguis þessi á svo marga pöbba í London að enginn sem þangað kemur kemst hjá því að styrkja hann pínulítið ef lifrarstarfsemin er á annað borð í lagi. Maður hefur séð þetta allt áður hjá Kaupþingi og Bakkabræðrum. Ég græddi vel á að kaupa í J.P Nordiska, Singer og Friedlander og Geest á sínum tíma. Ég mun líka græða á Stóra Brandi og Sampó hinum finnska. Ég reyndar græði eiginlega á öllu sem ég geri, en það er önnur og miklu skemmtilegri saga. Spákaupmaðurinn á horninu.
Á gráa svæðinu Markaðir Spákaupmaðurinn Viðskipti Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent