Viðskipti innlent

Markaðssettir erlendis

Erlend alþjóðafyrirtæki vilja ekkert frekar en að geta borgað á einum stað í lífeyrissjóðakerfi sem hentar öllum starfsmönnum sínum. Þarna er tækifæri fyrir íslenska sjóði, sem eru með þróað kerfi sem hentar vel breyttum aðstæðum á alþjóðlegum lífeyrismarkaði, en þær stafa af því að fólk lifir lengur og fer fyrr á eftirlaun. Þetta sagði Tryggvi Þór Herbertsson, prófessor við Háskóla Íslands.

Til þessa, segir Tryggvi, þarf m.a. að laga íslensk lög um lífeyrissjóði að erlendum lögum, skilgreina nánar stoðir lífeyrisins og markaðssetja Ísland sem miðstöð lífeyrisrekstrar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×