Stjörnum prýdd ráðstefna 8. nóvember 2006 00:01 Bera saman bækur sínar. Þórlaug, Hildur, Fjóla og Rúna Rut virtust ánægðar með ráðstefnu Nordic eMarketing. Í síðustu viku stóð ráðgjafarfyrirtækið Nordic eMarketing fyrir mikilli ráðstefnu og sýningu þar sem fjallað var um markaðssetningu og samskipti á netinu. Var þar meðal annars tekið fyrir með hvaða ráðum fyrirtæki geta gert sig sýnilegri á internetinu en þau þurfa að leita annarra leiða en venjuleg fyrirtæki í því miði að ná til síns markhóps. Glaðir í bragði Lee Roy hjá Glitni, Ragnar hjá D3 og Kári hjá 66° Norður. Sveinn S. Kjartansson, framkvæmdastjóri ráðstefnunnar, segir fólk frekar leita eftir lausnum, gæðum og verði heldur en merkjum þegar það verslar á internetinu. "Það er algengt að fólk fari frekar á síður þar sem hægt er að bera saman þessa hluti í stað þess að fara beint inn á síðu ákveðins fyrirtækis. Þess vegna er mjög mikilvægt fyrir fyrirtæki að vera vel sýnileg, jafnvel þótt um sé að ræða stór og þekkt merki." Spjallað saman í hléi Þorleifur E. Pétursson, Charlie Hoult, Dr. Asif M Sardar ásamt Sveini S. Kjartanssyni, framkvæmdastjóra ráðstefnunnar. Sveinn segir að uppselt hafi verið á ráðstefnuna, enda hafi fjölmargir góðir fyrirlesarar komið þar fram. Meðal þeirra voru nokkrir sem telja megi til stórstjarna í markaðssetningu á netinu. Meðal stjarnanna voru Brian frá Google, framkvæmdastjóri vefgreiningardeildar Evrópu, Austurlanda fjær og Afríku, Ben Carlson, framkvæmdastjóri Ad Center hjá Microsoft og John Ricardi, vörustjóri Yahoo! Search. Héðan og þaðan Viðskipti Mest lesið Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Sjá meira
Í síðustu viku stóð ráðgjafarfyrirtækið Nordic eMarketing fyrir mikilli ráðstefnu og sýningu þar sem fjallað var um markaðssetningu og samskipti á netinu. Var þar meðal annars tekið fyrir með hvaða ráðum fyrirtæki geta gert sig sýnilegri á internetinu en þau þurfa að leita annarra leiða en venjuleg fyrirtæki í því miði að ná til síns markhóps. Glaðir í bragði Lee Roy hjá Glitni, Ragnar hjá D3 og Kári hjá 66° Norður. Sveinn S. Kjartansson, framkvæmdastjóri ráðstefnunnar, segir fólk frekar leita eftir lausnum, gæðum og verði heldur en merkjum þegar það verslar á internetinu. "Það er algengt að fólk fari frekar á síður þar sem hægt er að bera saman þessa hluti í stað þess að fara beint inn á síðu ákveðins fyrirtækis. Þess vegna er mjög mikilvægt fyrir fyrirtæki að vera vel sýnileg, jafnvel þótt um sé að ræða stór og þekkt merki." Spjallað saman í hléi Þorleifur E. Pétursson, Charlie Hoult, Dr. Asif M Sardar ásamt Sveini S. Kjartanssyni, framkvæmdastjóra ráðstefnunnar. Sveinn segir að uppselt hafi verið á ráðstefnuna, enda hafi fjölmargir góðir fyrirlesarar komið þar fram. Meðal þeirra voru nokkrir sem telja megi til stórstjarna í markaðssetningu á netinu. Meðal stjarnanna voru Brian frá Google, framkvæmdastjóri vefgreiningardeildar Evrópu, Austurlanda fjær og Afríku, Ben Carlson, framkvæmdastjóri Ad Center hjá Microsoft og John Ricardi, vörustjóri Yahoo! Search.
Héðan og þaðan Viðskipti Mest lesið Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Sjá meira