Um 40 milljarða tilboð í Icelandair 27. september 2006 00:01 FL Group hefur til skoðunar tvö tilboð í flugfélagið Icelandair. Annað tilboðið er frá KB banka sem vill kaupa félagið í samvinnu við Ker, félag Ólafs Ólafssonar, eiganda Samskipa. Hitt tilboðið er frá Glitni, en félög sem stóðu saman að Vátryggingafélagi Íslands áður en Exista keypti félagið vinna með Glitni að tilboðinu. Fyrir þeim hópi fara Finnur Ingólfsson og Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga. Þessir tveir hópar unnu saman á sínum tíma að kaupum á hlut ríkisins í Búnaðarbanka Íslands, en nú stefnir í samkeppni milli þeirra um kaup á Icelandair. Samkvæmt heimildum markaðarins er ánægja með tilboðin innan FL Group og ljóst að verulegur hagnaður mun myndast frá bókfærðu virði við kaupin. Ekki fengust uppgefnar fjárhæðir í því sambandi, en tölur nálægt fjörutíu milljörðum króna þykja ekki fjarri lagi. FL myndi með sölu innleysa hagnað upp á um þrjátíu milljarða króna. Samkvæmt heimildum hljóða tilboðin upp á greiðslu með peningum, en ekki með skiptum á hlutabréfum eins og væntingar hafa verið um á markaði. Talið er að með þessu hafi FL tekið stefnu á að minnka hlut sinn í flugrekstri, en félagið á Sterling flugfélagið, auk hlutar í Finnair. Forsvarsmenn Sterling telja að félagið muni skila rekstrarhagnaði í ár, en slíkt þykir ganga kraftaverki næst miðað við þær væntingar sem sérfræðingar gerðu sér þegar félagið var keypt. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Viðskipti innlent Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Viðskipti innlent Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Viðskipti innlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Sjá meira
FL Group hefur til skoðunar tvö tilboð í flugfélagið Icelandair. Annað tilboðið er frá KB banka sem vill kaupa félagið í samvinnu við Ker, félag Ólafs Ólafssonar, eiganda Samskipa. Hitt tilboðið er frá Glitni, en félög sem stóðu saman að Vátryggingafélagi Íslands áður en Exista keypti félagið vinna með Glitni að tilboðinu. Fyrir þeim hópi fara Finnur Ingólfsson og Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga. Þessir tveir hópar unnu saman á sínum tíma að kaupum á hlut ríkisins í Búnaðarbanka Íslands, en nú stefnir í samkeppni milli þeirra um kaup á Icelandair. Samkvæmt heimildum markaðarins er ánægja með tilboðin innan FL Group og ljóst að verulegur hagnaður mun myndast frá bókfærðu virði við kaupin. Ekki fengust uppgefnar fjárhæðir í því sambandi, en tölur nálægt fjörutíu milljörðum króna þykja ekki fjarri lagi. FL myndi með sölu innleysa hagnað upp á um þrjátíu milljarða króna. Samkvæmt heimildum hljóða tilboðin upp á greiðslu með peningum, en ekki með skiptum á hlutabréfum eins og væntingar hafa verið um á markaði. Talið er að með þessu hafi FL tekið stefnu á að minnka hlut sinn í flugrekstri, en félagið á Sterling flugfélagið, auk hlutar í Finnair. Forsvarsmenn Sterling telja að félagið muni skila rekstrarhagnaði í ár, en slíkt þykir ganga kraftaverki næst miðað við þær væntingar sem sérfræðingar gerðu sér þegar félagið var keypt.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Viðskipti innlent Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Viðskipti innlent Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Viðskipti innlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Sjá meira