Sport

Jafntefli í Íslendingaslag

Valerenga og Start gerðu 1-1 jafntefli í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Árni Gautur Arason var í marki Valerenga og Jóhannes Harðarson lék með Start en eins og kunnugt er var hann valinn í íslenska landsliðið sem mætir Ungverjum á laugardag og Möltu á miðvikudag. Start er með 20 stig í efsta sæti deildarinnar en Valerenga er í öðru sæti með 17 stig.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×