Níunda besta viðskiptaumhverfið 13. apríl 2005 00:01 Ísland er samkeppnishæfasta land Evrópu og í 9.-10. sæti á lista yfir þau lönd þar sem viðskiptaumhverfið er best í heiminum. Hér er til dæmis mjög auðvelt að stofna fyrirtæki og hagvöxtur er mikill. Viðskiptaumhverfið á Íslandi fer greinilega batnandi. Samtök atvinnulífsins auglýsa nú grimmt að Ísland sé samkeppnishæfasta land Evrópu og fimmta samkeppnishæfasta land heims, samkvæmt Heimssamkeppnisárbók IMD-viðskiptaháskólans í Sviss. 323 atriði í efnahagslífinu og umhverfi þess eru tekin til skoðunar hverju sinni og hefur Ísland siglt hægt og örugglega upp listann undanfarin ár. Aðeins Bandaríkin, Singapúr, Kanada og Ástralía eru talin samkeppnishæfari. Á hádegisverðarfundi Verslunarráðs í gær voru einnig kynntar niðurstöður könnunar Alþjóðabankans yfir þau lönd þar sem viðskiptaumhverfi er best og þó að skýrslan komi ekki út fyrr en í haust má ætla að Ísland lendi um það bil í 9.-10. sæti á listanum af 150. Ísland hefur ekki áður tekið þátt í þessari könnun þar sem farið er yfir fjölmörg atriði, svo sem skattalöggjöf, samkeppnisumhverfi, vinnulöggjöf, fjármálamarkaðinn og ýmislegt fleira sem skiptir máli í viðskiptaumhverfinu. Meðal þess sem telst mjög jákvætt er að það tekur ekki nema fimm daga að stofna fyrirtæki hérlendis en meðaltalið í löndunum 150 er fjörutíu og níu dagar. Innlent Viðskipti Mest lesið Hvernig bý ég mig undir barneignir? Viðskipti innlent Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Hvernig get ég ávaxtað peninga barnanna minna sem best? Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Viðskipti innlent Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Viðskipti innlent Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Sjá meira
Ísland er samkeppnishæfasta land Evrópu og í 9.-10. sæti á lista yfir þau lönd þar sem viðskiptaumhverfið er best í heiminum. Hér er til dæmis mjög auðvelt að stofna fyrirtæki og hagvöxtur er mikill. Viðskiptaumhverfið á Íslandi fer greinilega batnandi. Samtök atvinnulífsins auglýsa nú grimmt að Ísland sé samkeppnishæfasta land Evrópu og fimmta samkeppnishæfasta land heims, samkvæmt Heimssamkeppnisárbók IMD-viðskiptaháskólans í Sviss. 323 atriði í efnahagslífinu og umhverfi þess eru tekin til skoðunar hverju sinni og hefur Ísland siglt hægt og örugglega upp listann undanfarin ár. Aðeins Bandaríkin, Singapúr, Kanada og Ástralía eru talin samkeppnishæfari. Á hádegisverðarfundi Verslunarráðs í gær voru einnig kynntar niðurstöður könnunar Alþjóðabankans yfir þau lönd þar sem viðskiptaumhverfi er best og þó að skýrslan komi ekki út fyrr en í haust má ætla að Ísland lendi um það bil í 9.-10. sæti á listanum af 150. Ísland hefur ekki áður tekið þátt í þessari könnun þar sem farið er yfir fjölmörg atriði, svo sem skattalöggjöf, samkeppnisumhverfi, vinnulöggjöf, fjármálamarkaðinn og ýmislegt fleira sem skiptir máli í viðskiptaumhverfinu. Meðal þess sem telst mjög jákvætt er að það tekur ekki nema fimm daga að stofna fyrirtæki hérlendis en meðaltalið í löndunum 150 er fjörutíu og níu dagar.
Innlent Viðskipti Mest lesið Hvernig bý ég mig undir barneignir? Viðskipti innlent Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Hvernig get ég ávaxtað peninga barnanna minna sem best? Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Viðskipti innlent Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Viðskipti innlent Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Sjá meira