Sport

Íslandsbikarinn afhentur 11.sept

Eins og kunnugt er tryggðu FH-ingar sér Íslandsmeistaratitilinn í meistaraflokki karla með glæsibrag um liðna helgi, annað árið í röð.  Ákveðið hefur verið að Íslandsbikarinn verði afhentur í Kaplakrika 11. september næstkomandi, en þá tekur FH á móti Fylki í næst síðustu umferð Landsbankadeildarinnar og er það síðasti heimaleikur Íslandsmeistaranna á þessu keppnistímabili. Af ksi.is



Fleiri fréttir

Sjá meira


×