Sport

Fylgstu með á Boltavaktinni

Nú klukkan 18 hefjast fjórir leikir í Landsbankadeild karla og verður þeim öllum lýst á Boltavakt Vísir.is. Margir athyglisverðir leikir eru á dagskrá en hæst ber þó stórleikur FH og Vals í Kaplakrika, enda geta FH-ingar með sigri tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð. Aðstæður í Hafnarfirði eru ekkert sérstaklega góðar, rok og rigning.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×