Sport

Armstrong sigraði 7. árið í röð

Bandaríkjmaðurinn Lance Armstrong, hrósaði sigri í Frakklandshjólreiðunum, Tour de France 7. árið í röð. Armstrong hélt fengnum hlut í dag og varð 4 mín. og  40 sek. á Ítalanum Ivan Basson, sem varð annar og 6 mín. og 21 sek. á undan Þjóðverjanum Jan Ullrich, sem varð þriðji. Ullrich sigraði í Tour de France árið áður en sigurganga Armstrongs hófst, en síðan hefur hann 5 sinnun hafnaði í 2. sæti, einu sinni í 3. sæti og einu sinni í 4. sæti



Fleiri fréttir

Sjá meira


×