Sport

Strandhandbolti í Nauthólsvík

Á morgun, laugardag, fer fram strandhandboltamót á ylströndinni í Nautholsvík. Mótið hefst klukkan 9 og eru 20 lið skráð til leiks, bæði karlar og konur. Mótinu lýkur klukkan 18.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×