Sport

Silja sigraði í Karlstad

Silja Úlfarsdóttir hlaupadrottning úr FH sigraði í 400 metra grindahlaupi á frjálsíþrótamóti í Karlstad í Svíþjóð í kvöld og  hljóp á 58.37 sek. Anneli Melin frá Svíþjóð varð önnur á 58.71 sek. Silja freistaði þess að ná lágmarki fyrir HM í frjálsum íþróttum í Helsinki í sumar, en var 1.87 sek. frá því.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×