Sport

Grindavík og Fylkir yfir

Tveir leikir fara fram í Landsbankadeild karla í knattspyrnu í kvöld ég þegar flautað hefur verið til hálfleiks eru Grindvíkingar yfir gegn Eyjamönnum 2-1 og Fylkis menn hafa yfir gegn Skagamönnum uppá Skaga, 0-1. Sinisa Kekic kom Grindvíkingum yfir á 11. mínútu en Matthew Platt jafnaði mínútu síðar. Óli STefán Flóventsson kom síðan Grindvíkingum í 2-1 með mari úr vítaspyrnu. Á Akranesi hefur Hrafnkell Helgason gert eina mark leiksins fyrir Fylkir og leiða þeir 0-1 í hálfleik.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×