Sport

Tímabilið búið hjá Sævari Þór

Sævar Þór Gíslason, leikmaður Fylkis í Landsbankadeildinni, mun að öllum líkindum ekki leika meira á þessu tímabili en talið er að hann hafi slitið krossbönd í hægra hné. Sævar meiddist í upphafi leiks í 2-1 tapleiknum gegn Val á fimmtudaginn og þurfti að fara af leikvelli. Þetta er gríðarlegt áfall fyrir Fylki en Sævar Þór hefur verið þeirra allra sterkasti leikmaður undanfarin ár.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×