Sport

Houllier ráðin til Lyon

Gerard Houllier var í dag ráðinn framkvæmdastjóri franska liðsins Lyon og skrifaði hann undir tveggja ára samning með möguleika á árs framlengingu. Houllier, sem var látinn taka pokann sinn hjá Liverpool síðasta sumar, sagði við tilefnið: ,,Þetta er mikil áskorun fyrir mig þar sem ég veit að annað sætið er litið á sem slakur árangur. Ekkert lið hefur nokkru sinni unnið fimm meistaratitla í röð og Lyon hefur aldrei unnið tvöfalt, þannig að ég hef að ýmsu að keppa."



Fleiri fréttir

Sjá meira


×