Sport

Venus óvænt úr leik á Opna franska

Venus Williams frá Bandaríkjunum féll í gær úr leik á Opna franska meistaramótinu í tennis í gær. Williams tapaði óvænt fyrir óþekktri 15 ára stúlku frá Búlgaríu, Sesil Karatantchevu, 3-6, 6-1 og 1-6 í þriðju umferð mótsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×