Þingmaður ársins - síðasti séns 8. maí 2005 00:01 Vísir.is og Silfur Egils efna til kosningar á þingmanni ársins. Í greinargerð með kosningunni segir: Notendum Vísis gefst nú kostur á að velja þingmann ársins. Hægt er að velja einn þingmann úr hverjum flokki sem á fulltrúa á Alþingi. Ekki er nauðsynlegt að velja einn þingmann úr hverjum flokki heldur má velja úr einum flokki, tveimur eða fleiri. Einfalt atkvæðamagn ræður svo úrslitum um hver telst þingmaður ársins. Ennfremur gefst notendum kostur á að tilnefna einstakling sem þeir vildu helst sjá á þingi. Aðeins er um léttan leik að ræða, engin verðlaun eru í boði. Kosningu lýkur klukkan 18:00 laugardaginn 21.maí og verða niðurstöður kynntar í Silfri Egils sunnudaginn 22. maí, en það er síðasti þátturinn fyrir sumarfrí. Þið getið greitt atkvæði með því að smella hér. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Menning Pistlar Silfur Egils Mest lesið Ég þarf ekki að læra íslensku til að búa hérna Halla Hrund Logadóttir Skoðun „Þú þarft ekki að skilja, bara virða“ Hanna Birna Valdimarsdóttir Skoðun Halldór 25.10.2025 Halldór Ósýnilegu bjargráð lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson Skoðun Lífsstílsvísindi og breytingaskeiðið Harpa Lind Hilmarsdóttir Skoðun Stjórnmálaklækir og hræsni Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir Skoðun Óttast Þorgerður úrskurð EFTA-dómstólsins? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Tár, kvár og kvennafrídagurinn Kristína Ösp Steinke Skoðun Er biðin á enda? Halla Thoroddsen Skoðun Hærri skattar á ferðamenn draga úr tekjum ríkissjóðs Þórir Garðarsson Skoðun
Vísir.is og Silfur Egils efna til kosningar á þingmanni ársins. Í greinargerð með kosningunni segir: Notendum Vísis gefst nú kostur á að velja þingmann ársins. Hægt er að velja einn þingmann úr hverjum flokki sem á fulltrúa á Alþingi. Ekki er nauðsynlegt að velja einn þingmann úr hverjum flokki heldur má velja úr einum flokki, tveimur eða fleiri. Einfalt atkvæðamagn ræður svo úrslitum um hver telst þingmaður ársins. Ennfremur gefst notendum kostur á að tilnefna einstakling sem þeir vildu helst sjá á þingi. Aðeins er um léttan leik að ræða, engin verðlaun eru í boði. Kosningu lýkur klukkan 18:00 laugardaginn 21.maí og verða niðurstöður kynntar í Silfri Egils sunnudaginn 22. maí, en það er síðasti þátturinn fyrir sumarfrí. Þið getið greitt atkvæði með því að smella hér.