Þingmaður ársins - síðasti séns 8. maí 2005 00:01 Vísir.is og Silfur Egils efna til kosningar á þingmanni ársins. Í greinargerð með kosningunni segir: Notendum Vísis gefst nú kostur á að velja þingmann ársins. Hægt er að velja einn þingmann úr hverjum flokki sem á fulltrúa á Alþingi. Ekki er nauðsynlegt að velja einn þingmann úr hverjum flokki heldur má velja úr einum flokki, tveimur eða fleiri. Einfalt atkvæðamagn ræður svo úrslitum um hver telst þingmaður ársins. Ennfremur gefst notendum kostur á að tilnefna einstakling sem þeir vildu helst sjá á þingi. Aðeins er um léttan leik að ræða, engin verðlaun eru í boði. Kosningu lýkur klukkan 18:00 laugardaginn 21.maí og verða niðurstöður kynntar í Silfri Egils sunnudaginn 22. maí, en það er síðasti þátturinn fyrir sumarfrí. Þið getið greitt atkvæði með því að smella hér. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Menning Pistlar Silfur Egils Mest lesið „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason Skoðun Atvinna handa öllum Vilhjálmur Árnason Skoðun
Vísir.is og Silfur Egils efna til kosningar á þingmanni ársins. Í greinargerð með kosningunni segir: Notendum Vísis gefst nú kostur á að velja þingmann ársins. Hægt er að velja einn þingmann úr hverjum flokki sem á fulltrúa á Alþingi. Ekki er nauðsynlegt að velja einn þingmann úr hverjum flokki heldur má velja úr einum flokki, tveimur eða fleiri. Einfalt atkvæðamagn ræður svo úrslitum um hver telst þingmaður ársins. Ennfremur gefst notendum kostur á að tilnefna einstakling sem þeir vildu helst sjá á þingi. Aðeins er um léttan leik að ræða, engin verðlaun eru í boði. Kosningu lýkur klukkan 18:00 laugardaginn 21.maí og verða niðurstöður kynntar í Silfri Egils sunnudaginn 22. maí, en það er síðasti þátturinn fyrir sumarfrí. Þið getið greitt atkvæði með því að smella hér.