Sport

Arsenal í 4 stiga forskot á ManUtd

Arsenal vann 2-0 sigur á W.B.A. í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og hefur nú 4 stiga forystu á Man Utd í 2. sæti deildarinnar þegar 9 stig eru eftir í pottinum á tímabilinu. Robin Van Persie kom Arsenal yfir 0-1 á 66. mínútu og Edu tryggði 2-0 sigur með marki á 90. mínútu. Arsenal er með 77 stig en Chelsea hefur þegar tryggt sér titilinn eftir sigur á Bolton um helgina.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×