Sport

Arsenal yfir gegn W.B.A.

Robin Van Persie hefur skorað fyrir Arsenal sem er 0-1 yfir gegn W.B.A. í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Leikið er á The Hawthorns, heimavelli Westbrom og kom markið á 66. mínútu en leikurinn sem er fjórði síðasti leikur Arsenal í deildinni á tímabilinu hófst kl. 19.00. Arsenal getur með sigri komist í 77 stig og náð þar sem 4 stiga forystu á Man Utd sem er í 3. sæti og aðeins 9 stig eftir í pottinum fyrir hvort lið eftir kvöldið í kvöld.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×