Sport

Loeb efstur eftir fyrsta dag

Frakkinn Sebastian Loeb, heimsmeistari í ralli, er í fyrsta sæti eftir fyrsta keppnisdag í Ítalíurallinu sem fram fer á Sardínu. Hann er rúmlega hálfri mínútu á undan Norðmanninum Petter Solberg sem er í öðru sæti en keppni heldur áfram í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×