Sport

Vålerenga lagði Brann

Í Skandinavíudeildinni í knattspyrnu vann FC Kaupmannahöfn Malmö FF 2-1 og Vålerenga sigraði Brann 1-0. Árni Gautur Arason var ekki í liði Vålerenga í gær en Ólafur Örn Bjarnason og Kristján Örn Sigurðsson voru báðir í liði Brann. Það verða IFK Gautaborg og FC Kaupmannahöfn sem leika til úrslita í keppninni 26. maí.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×