Erlent

Foreldrar Schiavo áfrýja ekki

Foreldrar Terri Schiavo, sem legið hefur heilasködduð í hálfgerðu dái í 15 ár, munu ekki áfrýja niðurstöðu dómara um að taka slöngu sem gefur henni næringu úr sambandi. Schiavo hefur nú verið án næringar í nokkra daga og henni hrakar sífellt. Í þrígang hafa dómarar neitað að verða við beiðni foreldranna um að gefa henni næringu á nýjan leik - þrátt fyrir að Bandaríkjaforseti hafi lagt sitt lóð á vogarskálarnir til að verða við óskum foreldra Schiavo.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×