Erlent

Bjargað af þaki Péturskirkjunnar

Karlmaður fór út á þak Péturskirkjunnar í Páfagarði í dag og hótaði að stökkva fram af. Heimildir herma að hann hafi sagst ekki láta verða af því ef Jóhannes Páll páfi myndi setja á laggirnar happadrætti til styrktar munaðarlausum börnum. Maðurinn hafði verið úti á þakinu í meira en tvær klukkustundir þegar slökkviliðsmenn björgðu honum úr sjálfskaparvítinu. Hann er sagður vera veikur á geði.
MYND/AP



Fleiri fréttir

Sjá meira


×