Erlent

Íraksþing kemur saman 16. mars

Fyrsti fundur hins nýkjörna þjóðþings Íraks verður þann 16. mars næstkomandi. Standa vonir til þess að búið verði að mynda nýja ríkisstjórn fyrir fundinn. Sjítar hafa tilnefnt Ibrahim al-Jaafari sem forsætisráðherra, en þeir fengu flest atkvæði í kosningunum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×