Erlent

Páfi á góðum batavegi

Líðan Jóhannesar Páls páfa batnar stöðugt að sögn Vatíkansins. Talsmaður þess sagði jafnframt að Páfi væri byrjaður að borða á nýjan leik, en hann fékk slæma sýkingu í hálsi sem varð til þess að hann þurfti að fara á sjúkrahús. Ekki hefur enn verið gefið upp hvort páfi mun halda vikulegt sunnudagsávarp sitt eftir tvo daga.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×