Innlent

Bakkavör leggur til níu milljónir

Starfsmenn Bakkavarar Group og félagið sjálft, ætla að styrkja hjálparstarf á hamfarasvæðunum í Asíu um níu milljónir króna. Tvær og hálf milljón safnaðist meðal starfsmanna, félagið lagði fram jafn mikið á móti og ákveðið var að verja áætluðum kostnaði við árshátíðarhald starfsmanna líka til söfnunarinnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×