Tímaritaútgáfa Fróða gjaldþrota 6. janúar 2005 00:01 Félagið sem gaf út öll tímarit Fróða hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Rétt fyrir gjaldþrotið stofnuðu eigendurnir nýtt fyrirtæki utan um tímaritin og skildu skuldir upp á tæplega hálfan milljarð eftir hjá því gamla. Þetta er ekki dæmigert kennitöluflakk heldur varnaraðgerð, segir framkvæmdastjórinn. Í daglegu tali er það kallað „kennitöluflakk“ þegar fyrirtæki skiptir um nafn og kennitölu, heldur áfram rekstri, en skilur skuldirnar eftir hjá gamla fyrirtækinu sem síðan er jafnvel úrskurðað gjaldþrota. Fróði gefur út sjö tímarit og hefur fjárhagsstaðan ekki verið góð upp á síðkastið. Dótturfélag prentsmiðjunnar Odda keypti fyrirtækið í haust, stofnaði nýtt fyrirtæki og var öll tímaritaútgáfan flutt þangað. Gamla félagið, skuldum vafið, var svo úrskurðað gjaldþrota í síðustu viku. Kröfurnar nema hálfum milljarði króna og eignirnar duga aðeins fyrir broti af því - þær eru metnar á 37 milljónir. Prentsmiðjan Oddi á helming í kröfunum samkvæmt heimildum fréttastofu og sömu heimildir herma að afgangurinn falli á Sameinaða lífeyrissjóðinn, Lífeyrissjóð Austurlands, birgja og aðra fjárfesta. Páll Gíslason, framkvæmdastjóri Tímaritaútgáfunnar Fróða, segir þetta ekki dæmigert kennitöluflakk. Það sé þegar menn stofni endurtekið fyrirtæki um sama rekstur og skilji eftir skuldir í hvert sinn, þess vegna. launaskuldir og lífeyrisskuldir, og segir Páll að það séu þeir ekki að gera. Spurður hvort þeir séu ekki að skilja eftir skuldir þar sem aðeins sé til upp í brot af þeim segir Páll það óneitanlega vera rétt. En það eru allt viðskiptaskuldir. Það hefði hins vegar verið refsivert hefði fyrirtækið skilið eftir sig lífeyrissjóðsskuldir eða skuldir gagnvart hinu opinbera. Aðspurður hvort honum finnist forsvaranlegt að stofna nýtt fyrirtæki um sama rekstur og skilja eftir skuldir segir Páll þetta hafa verið eina leikinn í stöðunni. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Sjá meira
Félagið sem gaf út öll tímarit Fróða hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Rétt fyrir gjaldþrotið stofnuðu eigendurnir nýtt fyrirtæki utan um tímaritin og skildu skuldir upp á tæplega hálfan milljarð eftir hjá því gamla. Þetta er ekki dæmigert kennitöluflakk heldur varnaraðgerð, segir framkvæmdastjórinn. Í daglegu tali er það kallað „kennitöluflakk“ þegar fyrirtæki skiptir um nafn og kennitölu, heldur áfram rekstri, en skilur skuldirnar eftir hjá gamla fyrirtækinu sem síðan er jafnvel úrskurðað gjaldþrota. Fróði gefur út sjö tímarit og hefur fjárhagsstaðan ekki verið góð upp á síðkastið. Dótturfélag prentsmiðjunnar Odda keypti fyrirtækið í haust, stofnaði nýtt fyrirtæki og var öll tímaritaútgáfan flutt þangað. Gamla félagið, skuldum vafið, var svo úrskurðað gjaldþrota í síðustu viku. Kröfurnar nema hálfum milljarði króna og eignirnar duga aðeins fyrir broti af því - þær eru metnar á 37 milljónir. Prentsmiðjan Oddi á helming í kröfunum samkvæmt heimildum fréttastofu og sömu heimildir herma að afgangurinn falli á Sameinaða lífeyrissjóðinn, Lífeyrissjóð Austurlands, birgja og aðra fjárfesta. Páll Gíslason, framkvæmdastjóri Tímaritaútgáfunnar Fróða, segir þetta ekki dæmigert kennitöluflakk. Það sé þegar menn stofni endurtekið fyrirtæki um sama rekstur og skilji eftir skuldir í hvert sinn, þess vegna. launaskuldir og lífeyrisskuldir, og segir Páll að það séu þeir ekki að gera. Spurður hvort þeir séu ekki að skilja eftir skuldir þar sem aðeins sé til upp í brot af þeim segir Páll það óneitanlega vera rétt. En það eru allt viðskiptaskuldir. Það hefði hins vegar verið refsivert hefði fyrirtækið skilið eftir sig lífeyrissjóðsskuldir eða skuldir gagnvart hinu opinbera. Aðspurður hvort honum finnist forsvaranlegt að stofna nýtt fyrirtæki um sama rekstur og skilja eftir skuldir segir Páll þetta hafa verið eina leikinn í stöðunni.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Sjá meira