Byggja upp fjárfestingarbanka 1. febrúar 2005 00:01 Landsbankinn stefnir að því að leggja grunn að útrás sinni í Bretlandi með yfirtöku á bresku verðbréfafyrirtæki sem tilkynnt var um í dag. Markmið Landsbankans er að byggja upp norðurevrópskan fyrirtækja- og fjárfestingarbanka. Tæplega 60 prósent hluthafa í breska verðbréfafyrirtækinu Teather & Greenwood höfðu nú síðdegis lýst yfir stuðningi við yfirtökutilboð Landsbankans en Landsbankamenn stefna að því að endanlega verði búið að ganga frá kaupunum innan mánaðar. Landsbankinn býðst til þess að kaupa hlutabréf fyrirtækisins á 50 prósenta yfirverði eða fyrir alls um fimm milljarða króna. Fyrirtækið er það fjórtánda stærsta í viðskiptum í bresku kauphöllinni í Lundúnum en um 120 manns stafa hjá því. Ársvelta þess nam um tveimur milljörðum króna á síðasta tímabili. Stefnt er að því að bankastjórar Landsbankans, Halldór J. Kristjánsson og Sigurjón Þ. Árnason, setjist í stjórn fyrirtækisins en stjórnarformaður þess er Baker lávarður sem var ráðherra í stjórn Margrétar Thatcher og er miðað við að hann verði áfram í því starfi. Sigurjón Þ. Árnason segir að markmið Landbankans sé að reyna byggja upp norðurevrópskan fyrirtækja- og fjárfestingarbanka og með kaupunum sé Landsbankinn að kaupa sér ákveðin fyrirtækjatengsl og tengsl við fagfjárfestabanka í Bretlandi. Nokkur íslensk fyrirtæki hafa nýtt sér þjónustu Teather & Greenwood, m.a Bakkavör við kaup á Geest og Flugleiðir við kaup á Easy Jet. Aðspurður hvort kaupin hafi þýðingu fyrir íslenska fjárfesta og íslenskan markað segir Sigurjón að þau skipti alla sem tengist Landsbankum máli, hvort sem það séu fyrirtæki, fjárfestar eða starfsmenn, því kaupin leggi grunninn að útrás bankans í Bretlandi. Teather & Greewood hafi mikil fyrirtækjatengsl og tengls við breskan markað og því sé mikils vænst í kjölfar kaupanna. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira
Landsbankinn stefnir að því að leggja grunn að útrás sinni í Bretlandi með yfirtöku á bresku verðbréfafyrirtæki sem tilkynnt var um í dag. Markmið Landsbankans er að byggja upp norðurevrópskan fyrirtækja- og fjárfestingarbanka. Tæplega 60 prósent hluthafa í breska verðbréfafyrirtækinu Teather & Greenwood höfðu nú síðdegis lýst yfir stuðningi við yfirtökutilboð Landsbankans en Landsbankamenn stefna að því að endanlega verði búið að ganga frá kaupunum innan mánaðar. Landsbankinn býðst til þess að kaupa hlutabréf fyrirtækisins á 50 prósenta yfirverði eða fyrir alls um fimm milljarða króna. Fyrirtækið er það fjórtánda stærsta í viðskiptum í bresku kauphöllinni í Lundúnum en um 120 manns stafa hjá því. Ársvelta þess nam um tveimur milljörðum króna á síðasta tímabili. Stefnt er að því að bankastjórar Landsbankans, Halldór J. Kristjánsson og Sigurjón Þ. Árnason, setjist í stjórn fyrirtækisins en stjórnarformaður þess er Baker lávarður sem var ráðherra í stjórn Margrétar Thatcher og er miðað við að hann verði áfram í því starfi. Sigurjón Þ. Árnason segir að markmið Landbankans sé að reyna byggja upp norðurevrópskan fyrirtækja- og fjárfestingarbanka og með kaupunum sé Landsbankinn að kaupa sér ákveðin fyrirtækjatengsl og tengsl við fagfjárfestabanka í Bretlandi. Nokkur íslensk fyrirtæki hafa nýtt sér þjónustu Teather & Greenwood, m.a Bakkavör við kaup á Geest og Flugleiðir við kaup á Easy Jet. Aðspurður hvort kaupin hafi þýðingu fyrir íslenska fjárfesta og íslenskan markað segir Sigurjón að þau skipti alla sem tengist Landsbankum máli, hvort sem það séu fyrirtæki, fjárfestar eða starfsmenn, því kaupin leggi grunninn að útrás bankans í Bretlandi. Teather & Greewood hafi mikil fyrirtækjatengsl og tengls við breskan markað og því sé mikils vænst í kjölfar kaupanna.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira