Mótmæla við Kárahnjúka í sumar 5. júní 2005 00:01 Óstýrilátir umhverfisverndarsinnar ætla að slá upp alþjóðlegum tjaldbúðum við Kárahnjúka í sumar. Þeir hafa fengið breskan atvinnumótmælanda til landsins til að kenna réttu mótmælaaðferðirnar. Civil disobedience heitir það upp á ensku sem átti að segja Íslendingum frá síðdegis. Bein þýðing væri borgaraleg óhlýðni en þeir sem að þessu standa kjósa fremur að kalla þetta borgaralegt hugrekki. Hvað er átt við? Paul Gill, sem lengi hefur staðið í mótmælum, segir að borgaraleg óhlýðni og beinar aðgerðir sé að grípa til aðgerða sem taka á vandamálum án þess að vísa þeim til stjórnmálanna eða annarra milliliða til að leysa þau fyrir mann. Þetta snúist um að taka stjórnina sjálfur og segja: „Þetta skiptir mig máli. Ég vil sjálfur grípa til aðgerða og hafa afskipti af því.“ Paul hefur sjálfur verið óhlýðinn svo árum skiptir, lent í varðhaldi lögreglu að eigin mati um tuttugu sinnum en jafnframt náð því að hafa áhrif á framgang þeirra mála sem hann hefur barist gegn. Nýlega var hann í hópi fólks sem smokraði sér inn í sendiráð Íslands í Lundúnum í mótmælaskyni við Kárahnjúkavirkjun og er á því að vel hafi tekist til. En hvaða áhugi er þetta meðal Íslendinga og eru svona aðgerðir fyrirhugaðar? Anna Ösp Magnúsardóttir segir að þær séu ekki fyrirhugaðar en vonandi taki þeir sem sæki námskeiðin aðferðirnar upp og noti þær. Það verði til dæmis reistar alþjóðlegar tjaldbúðir við Kárahnjúka í sumar þar sem Íslandsvinir muni láta sjá sig og vonandi fjöldi Íslendinga sem sé nóg boðið varðandi Kárahnjúkavirkjun og allt í kringum hana. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Sjá meira
Óstýrilátir umhverfisverndarsinnar ætla að slá upp alþjóðlegum tjaldbúðum við Kárahnjúka í sumar. Þeir hafa fengið breskan atvinnumótmælanda til landsins til að kenna réttu mótmælaaðferðirnar. Civil disobedience heitir það upp á ensku sem átti að segja Íslendingum frá síðdegis. Bein þýðing væri borgaraleg óhlýðni en þeir sem að þessu standa kjósa fremur að kalla þetta borgaralegt hugrekki. Hvað er átt við? Paul Gill, sem lengi hefur staðið í mótmælum, segir að borgaraleg óhlýðni og beinar aðgerðir sé að grípa til aðgerða sem taka á vandamálum án þess að vísa þeim til stjórnmálanna eða annarra milliliða til að leysa þau fyrir mann. Þetta snúist um að taka stjórnina sjálfur og segja: „Þetta skiptir mig máli. Ég vil sjálfur grípa til aðgerða og hafa afskipti af því.“ Paul hefur sjálfur verið óhlýðinn svo árum skiptir, lent í varðhaldi lögreglu að eigin mati um tuttugu sinnum en jafnframt náð því að hafa áhrif á framgang þeirra mála sem hann hefur barist gegn. Nýlega var hann í hópi fólks sem smokraði sér inn í sendiráð Íslands í Lundúnum í mótmælaskyni við Kárahnjúkavirkjun og er á því að vel hafi tekist til. En hvaða áhugi er þetta meðal Íslendinga og eru svona aðgerðir fyrirhugaðar? Anna Ösp Magnúsardóttir segir að þær séu ekki fyrirhugaðar en vonandi taki þeir sem sæki námskeiðin aðferðirnar upp og noti þær. Það verði til dæmis reistar alþjóðlegar tjaldbúðir við Kárahnjúka í sumar þar sem Íslandsvinir muni láta sjá sig og vonandi fjöldi Íslendinga sem sé nóg boðið varðandi Kárahnjúkavirkjun og allt í kringum hana.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Sjá meira