Innlent

Hross varð fyrir bíl

Hross drapst þegar það varð fyrir bíl á Mýrum í Austur Skaftafellssýslu í gærkvöldi. Tveir menn, sem voru í bílnum sluppu ómeiddir, en bíllinn, sem er jepplingur, skemmdist mikið og er óökufær. Slæmt skyggni var á þessum slóðum þegar slysið varð og sá ökumaður hrossið ekki í tæka tíð.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×